UPP´Á STÓL

Egill Eðvarðsson
November 22, 2024

KOMINN Í JÓLASKAP... alla vega stólarnir mínir.

Kíkið endilega á nýjustu myndirnar, sem eru SMÁSTÓLARNIR  (25 x 25 cm... og allar í ramma).  

Meðfram góðum viðtökum færist "minn" bara í aukana og kynnir nýjar myndir um leið og þær verða til. Koma svo!!!

Gott að hvílast ögn og fá sér þá sæti í aðdraganda jóla. Nóg af stólum til að velja úr. Veldu samt bara...  BESTA SÆTIÐ!